fbpx
Mánudagur 25.ágúst 2025
433Sport

Ofurtölvan telur að Chelsea vinni titil á tímabilinu

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 5. september 2024 18:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ofurtölvan fræga spáir því að Chelsea muni vinna titil á þessu tímabili – eitthvað sem fáir eru að búast við.

Ofurtölvan hefur spáð í spilin í gegnum árin en hún vill meina að Chelsea fagni sigri í Sambandsdeildinni þetta árið.

Þar mun Chelsea spila gegn Fiorentina í úrslitaleik og mun honum ljúka með sigri þeirra ensku í vítakeppni.

Leikurinn verður heldur betur spennandi en samkvæmt tölvunni þá mun honum ljúka með 3-3 jafntefli áður en vítakeppnin fer af stað.

Chelsea yrði þá fyrsta lið sögunnar til að vinna allar Evrópukeppnirnar eða Meistaradeildina, Evrópudeildina, Ofurbikarinn og Sambandsdeildina.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“

Virkilega ósáttur með fjölmiðlamenn: Ákváðu að blanda honum í málið – ,,Eitthvað sem ég sagði fyrir tíu árum“
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park

England: Grealish með tvær stoðsendingar í sigri – Jafnt á Selhurst Park
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“

Pirraður á umfjöllun fjölmiðla: ,,Ten Hag var aldrei vandamálið“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfestir nýjan samning

Staðfestir nýjan samning
433Sport
Í gær

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki

Segir að Gyokores þurfi tíma – Þurfti sjálfur fjóra til fimm leiki
433Sport
Í gær

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik

Kom inná 15 ára gamall og fiskaði víti í fyrsta leik
433Sport
Í gær

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp

Enginn virðist vilja sóknarmanninn og félagið er nálægt því að gefast upp
433Sport
Í gær

Eze staðfestur hjá Arsenal

Eze staðfestur hjá Arsenal