fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Eiginkonan flytur með til Englands – Ánægð að vera komin í hóp þeirra hörðustu

433
Miðvikudaginn 4. september 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Eiginkona Federico Chiesa, Lucia Bramani, er spennt fyrir því að búa í Liverpool en hún flytur þangað ásamt manni sínum.

,,Ánægð með að vera orðin ‘Scouser,’ skrifaði Bramani og birti myndband af eiginmanni sínum á tómum Anfield.

Chiesa skrifaði undir samning við Liverpool á dögunum en hann kemur til félagsins frá Juventus.

Um er að ræða ítalskan landsliðsmann sem kostaði enska félagið aðeins rúmlega 11 milljónir punda.

Meiðsli hafa sett strik í reikning Chiesa undanfarin ár en vonandi fyrir hann þá nær hann sé af þeim á Englandi.

Það er gott fyrir Ítalann að fá fjölskylduna með sér erlendis en hann er 26 ára gamall og hefur verið giftur í um tvö ár.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“

Flosi formaður tjáir sig um brottreksturinn – „Gengið og stemningin undanfarið ekki verið með þeim hætti sem Breiðablik vill standa fyrir“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við

Breiðablik staðfestir brotthvarf Halldórs – Ólafur Ingi tekur við
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“

Yfirlýsing frá Hlíðarenda: „Þykir leitt að leikmaðurinn sé ósáttur við aðkomu okkar að málinu“
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn

Rooney segir að Salah sé ekki sökudólgurinn – Kallar eftir því að annarri stjörnu verði hent á bekkinn
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Potter tekinn við
433Sport
Í gær

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“

Freyr segir Gylfa hafa hitt naglann á höfuðið – „Erfitt að höndla ef þú gerir hlutina ekki rétt“
433Sport
Fyrir 2 dögum

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“

„Stundum þarftu bara að komast í rétt umhverfi til að blómstra“