fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Willum elskar nýtt líf á Englandi – „Menn hlusta þegar Tom Brady talar“

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 4. september 2024 16:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Mér líður mjög vel, þetta er öðruvísi. Við höfum byrjað frekar vel og unnið þrjá leiki í röð,“ segir Willum Þór Willumsson nýr leikmaður Birmingham á Englandi og leikmaður íslenska landsliðsins.

Willum var seldur frá Hollandi til Birmingham sem leikur í þriðju efstu deild Englands. KLúbburinn er stór og er litið á það sem stórslys að þetta stóra félag sé þar. Stefnan er sett beint upp.

video
play-sharp-fill

„Við þurfum að fara upp, það er ekkert annað í boði. Hann á ekki að vera í þessari deild, fullt af flottum leikmönnum sem búið er að kaupa.“

Tom Brady, goðsögn úr NFL deildinni í Bandaríkjunum er einn eiganda Birmingham og vakti það athygli um daginn þegar hann hrósaði íslenska landsliðsmanninum.

„Þetta var bara skemmtilegt, ég sá þetta ekki fyrr en vinir mínir sendu á mig,“ sagði Willum sem býst við því að hitta Brady á næstunni.

„Hann hefur ekki mætt, hann hélt ræðu fyrir okkur fyrir fyrsta leik en hann fer að mæta á leik fjótlega. Menn hlusta þegar hann talar.“

Íslenska landsliðið mætir Svartfjallalandi á föstudag en þá hefst ný Þjóðadeild. „Við ætlum inn í þessa tvo leiki til að gera okkar besta og sækja í þrjú stig hérna heima og svo tel ég okkur eiga fína möguleiki úti gegn Tyrkjum.“

video
play-sharp-fill
Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift
Hide picture