fbpx
Mánudagur 20.október 2025
Fréttir

Flutti inn kókaín frá Sviss – Fjórtán mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. september 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur maður var þann 26. ágúst sakelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellt fíkniefnabrot.

Maðurinn var ákærður fyrir að hafa þriðjudaginn 4. júní síðastliðinn staðið að innflutningi á tæplega 900 g af kókaíni sem ætlað var til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.

Maðurinn flutti efnin til landsins sem farþegi til Keflavíkurflugvallar frá Zürich í Sviss, en hann faldi fíkniefnin innvortis.

Maðurinn játaði sök og var það virt honum til refsilækkunar. Ekki er talið að hann sé eigandi fíkniefnanna né hafi komið að skipulagningu á innflutningi efnanna.

Var maðurinn dæmdur í 14 mánaða fangelsi og til að greiða tæplega 2,2 milljónir króna í sakarkostnað.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Teslu-brunamálið: Réttarhöldum lokað eftir að þau hófust – Sakborningur og brotaþoli fengu neyðarhnapp að ákvörðun lögreglu

Teslu-brunamálið: Réttarhöldum lokað eftir að þau hófust – Sakborningur og brotaþoli fengu neyðarhnapp að ákvörðun lögreglu
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Staðan aldrei erfiðari – „Dæmi um að greiða þurfi foreldrum og forráðamönnum fyrir að taka þátt í fjáröflunarverkefnum“

Staðan aldrei erfiðari – „Dæmi um að greiða þurfi foreldrum og forráðamönnum fyrir að taka þátt í fjáröflunarverkefnum“
Fréttir
Fyrir 22 klukkutímum

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til

Kýpurverjar að drukkna í villiköttum – Geldingar duga ekki til
Fréttir
Fyrir 23 klukkutímum

Hugleiki sparkað af Facebook og Instagram – „Þetta er heimurinn sem við búum í“

Hugleiki sparkað af Facebook og Instagram – „Þetta er heimurinn sem við búum í“