fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
Fréttir

Flutti inn kókaín frá Sviss – Fjórtán mánaða fangelsi fyrir stórfellt fíkniefnabrot

Ágúst Borgþór Sverrisson
Þriðjudaginn 3. september 2024 13:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erlendur maður var þann 26. ágúst sakelldur í Héraðsdómi Reykjaness fyrir stórfellt fíkniefnabrot.

Maðurinn var ákærður fyrir að hafa þriðjudaginn 4. júní síðastliðinn staðið að innflutningi á tæplega 900 g af kókaíni sem ætlað var til söludreifingar hér á landi í ágóðaskyni.

Maðurinn flutti efnin til landsins sem farþegi til Keflavíkurflugvallar frá Zürich í Sviss, en hann faldi fíkniefnin innvortis.

Maðurinn játaði sök og var það virt honum til refsilækkunar. Ekki er talið að hann sé eigandi fíkniefnanna né hafi komið að skipulagningu á innflutningi efnanna.

Var maðurinn dæmdur í 14 mánaða fangelsi og til að greiða tæplega 2,2 milljónir króna í sakarkostnað.

Dóminn má lesa hér.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 14 klukkutímum

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar

Lík fannst í sjónum á milli Engeyjar og Viðeyjar
Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“

Ásgerður Jóna sár út í Ingu Sæland: „Í þriðja sam­tal­inu sagðist hún ekk­ert geta gert“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“

Telja að ungur maður hafi nauðgað á þriðja tug kálfa til dauða – „Þetta hljómar eins og brandari en þetta er dauðans alvara“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár

Kópavogsbær fer í hart gegn ríkinu – Minnihlutinn segist ekkert hafa fengið að vita um málið í rúmt ár