fbpx
Miðvikudagur 14.maí 2025
433Sport

Arteta ætlar að taka stöðuna á Sterling og sjá hvenær hann er klár í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 14:00

Sterling og Paige MIlan eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal vonast til þess að næstu tíu dagar fari vel og að Raheem Sterling verði mættur á fullu ferð gegn Tottenham eftir tæpar tvær vikur.

Arsenal fékk Sterling á láni frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans og borgar helming launa hans.

Sterling var kastað út frá Chelsea en félagið vildi ekki nota hann þrátt fyrir tíu mörk á síðustu leiktíð.

„Við verðum að sjá hvernig hann er og hvernig honum líður,“ segir Arteta um nýjasta leikmann sinn.

„Við verðum að finna launs til að koma honum á flug sem fyrst. Líka að hann viti hvað við viljum gera og hvernig hann á að koma inn.“

„Við notum tímann til að koma honum í gang svo hann geti verið með sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna

Ten Hag efstur á blaði fyrir stóra starfið sem er að losna
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega

Hótelverð hækkaði um 900 prósent á einni nóttu og barir ætla að hækka verðið hressilega
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“

Segir frá spurningum sem hann fékk frá Bonnie Blue – „Ég væri í fangaklefa ef ég myndi tala svona“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist

Sturlun í Sunderland í gærkvöldi – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel

Viðræður um Cunha ganga virkilega vel
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni

Breytingar á leikjum í Bestu deildinni