fbpx
Þriðjudagur 01.júlí 2025
433Sport

Arteta ætlar að taka stöðuna á Sterling og sjá hvenær hann er klár í slaginn

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 14:00

Sterling og Paige MIlan eiginkona hans.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mikel Arteta stjóri Arsenal vonast til þess að næstu tíu dagar fari vel og að Raheem Sterling verði mættur á fullu ferð gegn Tottenham eftir tæpar tvær vikur.

Arsenal fékk Sterling á láni frá Chelsea á lokadegi félagaskiptagluggans og borgar helming launa hans.

Sterling var kastað út frá Chelsea en félagið vildi ekki nota hann þrátt fyrir tíu mörk á síðustu leiktíð.

„Við verðum að sjá hvernig hann er og hvernig honum líður,“ segir Arteta um nýjasta leikmann sinn.

„Við verðum að finna launs til að koma honum á flug sem fyrst. Líka að hann viti hvað við viljum gera og hvernig hann á að koma inn.“

„Við notum tímann til að koma honum í gang svo hann geti verið með sem fyrst.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea

Arsenal óvænt farið að eltast við kantmann Chelsea
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega

Þjálfari Finna ræddi hætturnar í liði Íslands og nefndi Sveindísi sérstaklega
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG

United hefur áhuga á því að kaupa spænska miðjumann PSG
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða

Selfoss staðfestir komu Jóns Daða
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“

Karólína: „Við erum allar bestu vinkonur“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn

Gæti eitthvað farið að gerast hjá Liverpool varðandi Isak – Þetta gæti orðið verðmiðinn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag

Búist við að Jón Daði verði kynntur í dag
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Duran aftur til Evrópu

Duran aftur til Evrópu