fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
433Sport

Sonur Beckham gefst upp við að elta drauminn – „Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 2. september 2024 11:00

Romeo á NBA leik með föður sínum, David Beckham fyrir einhverju síðan/ GettyImages

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Romeo Beckham er 22 ára gamall og hefur ákveðið að hætta í fótbolta, hann telur engar líkur á því að hann nái frægð eða frama þar.

Romeo var síðast á mála hjá Brentford og lék þar með B-liði félagsins.

Faðir hans David Beckham átti magnaðan feril sem knattspyrnumaður en synir hans þrír fengu ekki sömu hæfileika og gamli maðurinn.

David er þó stoltur af sínum manni sem ætlar að einbeita sér að tísku og vinna í þeim geira.

„Til hamingju með 22 ára afmælið minn fallegi drengur,“ skrifar Beckham um drenginn á Instagram um helgina.

„Við erum svo stolt af því sem þú hefur orðið, heiðarlegur, ástríðufullur og vinnusamur.“

 

View this post on Instagram

 

A post shared by David Beckham (@davidbeckham)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent

Eigandi Chelsea tengdur miðabraski – Hækka verðið um tæp 5 þúsund prósent
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt

Forráðamenn United segja Bruno Fernandes segja ósatt
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar

Fabrizio Romano með tíðindi af framtíð Alberts – Segir líklegt að eitthvað stórt geti gerst í janúar
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna

Seðlabankastjórinn leggur skóna á hilluna
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup

United sagt skoða sölu í janúar til að fjármagna kaup
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona

Sagðir skoða það að reka Frank og ráða fyrrum miðjumann Barcelona