fbpx
Sunnudagur 13.júlí 2025
Fréttir

Frábær árangur Hafþórs í keppninni „Sterkasti maður jarðar“

Ritstjórn DV
Þriðjudaginn 20. ágúst 2024 09:57

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Hafþór Júlíus Björnsson tók þátt um helgina í keppninni „Strongest Man on Earth“ sem haldin var í Colorado í Bandaríkjunum.

Varð Hafþór í öðru sæti í keppninni á eftir Kanadamanninum Mitchell Hooper.

Þrátt fyrir að Hafþór ynni fimm greinar af átta í keppninni og setti tvö heimsmet tókst honum ekki að krækja í gullið. Hann sigraði í kútakasti á nýju heimsmeti, sigraði í réttstöðulyftu og Atlas-steina lyftu, sem og í hjólböruakstri og trukkadrætti með höndum.

Meðfylgjandi eru tvö stutt myndbönd af Hafþóri í keppninni:

 

 

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu

Nafn mannsins sem lést í mótorhjólaslysinu
Fréttir
Í gær

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“

Vilmundur glímdi við alvarlega heilsukvilla og breytti einu á heimilinu – „Ég varð strax léttari í líkamanum, bólgurnar minnkuðu, hreyfigetan óx, þreytan minnkaði“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar

Hildur fær hjálp úr óvæntri átt – Össur kemur til varnar
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“

Gerir athugasemd við fréttaflutning – „Skjólstæðingur minn var ekki ákærður fyrir hótanir af nokkru tagi“