fbpx
Miðvikudagur 16.júlí 2025
Fréttir

Segir að Úkraínumenn taki 150 stríðsfanga á dag

Ritstjórn DV
Mánudaginn 19. ágúst 2024 07:30

Úkraínskur hermaður stendur vörð yfir rússneskum stríðsföngum í Kursk. Skjáskot/X

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Á síðustu dögum hafa úkraínskir hermenn tekið allt að 150 rússneska hermenn til fanga á dag í Kúrsk.

The Guardian skýrir frá þessu og hefur eftir yfirmanni úkraínska hersins í Sumy að innrásin hafi gengið betur en vonast var til og að aðeins 15 úkraínskir hermenn hafi þurft á læknisaðstoð að halda á fyrsta degi hennar.

Hann sagði að suma daga séu allt að 150 rússneskir hermenn teknir til fanga.

Hvað varðar þá rússnesku hermenn, sem gættu landamæra í Kúrsk, þá sagði yfirmaðurinn að flestir séu ungir hermenn sem gegna herskyldu og búi yfir litlum bardagaanda. „Þeir vilja ekki berjast við okkur,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“

Framkvæmdastjóri Parka skýrir málin – „Við erum í sama liði og neytendur“
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum

Eldgos hófst í nótt: Á heppilegum stað og virðist ekki ógna innviðum
Fréttir
Í gær

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus

Þriggja ára labbaði út af leikskóla og þaðan í Bónus
Fréttir
Í gær

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“

Hvað gerðist í flugslysinu mannskæða: „Þeir segja okkur aðeins það sem þeir vilja að við vitum – hinu er haldið leyndu“
Fréttir
Í gær

Deila vegna sölu fáksins Dags frá Kjarnholtum fyrir dómstóla – Hörð orðarimma í hesthúsi í Víðidal

Deila vegna sölu fáksins Dags frá Kjarnholtum fyrir dómstóla – Hörð orðarimma í hesthúsi í Víðidal
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum

Myndband: Ósvífin skemmdarverk í Bergstaðastræti – Ung kona gekk á bílum