fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Robby Wakaka í FH

Hörður Snævar Jónsson
Laugardaginn 10. ágúst 2024 22:33

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Robby Wakaka hefur samið við FH en hann er 20 ára miðjumaður og semur við Fimleikafélagið út tímabilið með möguleika á framlengingu. Hann kemur frá Gent í Belgíu.

„Robby er leikmaður sem við höfum mikið álit á og teljum að muni passa vel inn í þá uppbyggingu sem við erum í. Við ákváðum í sameiningu að gera samning út tímabilið með möguleika á framlengingu. Robby er miðjumaður sem líður vel á boltanum, er með mikla hlaupagetu og góðan leikskilning.

Við bjóðum hann hjartanlega velkominn í Kaplakrika og tökum vel á móti honum í fyrsta heimaleik hans á móti Val eftir rúma viku.“ Sagði Davíð Þór Viðarsson í samtali við FH media.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim

Þessir eru líklegastir til að taka við af Amorim
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar

Kenningar á kreiki eftir mjög athyglisvert viðtal við Amorim í kjölfar niðurlægingarinnar
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Færa tvo leiki í Bestu deildinni

Færa tvo leiki í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni

Svona verður næsta umferð í deildabikarnum – Þægilegt fyrir stórliðin en United-banarnir fá verðugt verkefni
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze

Vilja leikmann Liverpool til að fylla skarð Eze
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni

Íslendingarnir sigldu þægilega inn í deildarkeppni
433Sport
Í gær

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM

Svona er hópur U-21 árs liðsins sem hefur undankeppni EM
433Sport
Í gær

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“

Ítarlegt viðtal við Arnar: Sendir íslensku þjóðinni skilaboð – „Reynum bara að komast á HM“