fbpx
Fimmtudagur 16.október 2025
Fréttir

Sérsveitin að störfum í Vogahverfi – Enginn handtekinn

Kristinn H. Guðnason
Miðvikudaginn 7. ágúst 2024 17:17

Sérsveitin aðstoðar lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í aðgerð.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sérsveit Ríkislögreglustjóra hefur verið kölluð út í lögregluaðgerð sem stendur nú yfir í Vogahverfi í Reykjavík.

Mbl.is greindi fyrst frá.

Greint er frá því að sérsveitin sé að aðstoða Lögregluna á höfuðborgarsvæðinu í aðgerð í húsi við götuna Karfavog. Sést hefur til sjúkrabíls á svæðinu en ekki er vitað hvort hann tengist aðgerðinni.

Uppfært:

Enginn var handtekinn við aðgerðina samkvæmt tilkynningu lögreglu. Málið fékk farsælan endi.

 

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 8 klukkutímum

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar

Þorvaldur Davíð kallar eftir að virðing sé borin fyrir börnunum okkar
Fréttir
Fyrir 9 klukkutímum

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær

Stofnuðu Viðreisn á Vestfjörðum – Hugur í fundarfólki á Dokkunni í gær
Fréttir
Fyrir 10 klukkutímum

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“

Stefán segir niðurstöðu Götunafnanefndar óheppilega – „Þetta er örnefnaklám og það vill enginn sjá!“
Fréttir
Fyrir 11 klukkutímum

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“

Guðni: Framsóknarflokkurinn á heljarþröm – „Aldrei staðið jafn vopnlaus og illa á sig kominn“