fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Antony má fara með einu skilyrði

Victor Pálsson
Laugardaginn 20. júlí 2024 22:05

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er tilbúið að losa vængmanninn Antony í sumar með einu skilyrði en ESPN greinir frá.

Antony verður líklega ekki seldur í sumar en samkvæmt ESPN er United tilbúið að lána Brasilíumanninn.

Liðið sem tekur Brasilíumanninn þarf þó að borga 70 þúsund pund á viku sem eru ansi há laun.

Hvort eitthvað lið sé tilbúið að borga þá upphæð verður að koma í ljós en Antony hefur alls ekki staðist væntingar síðustu tvö tímabil.

Fleiri stjörnur eru fáanlegar á Old Trafford en nefna má Harry Maguire, Casemiro, Christian Eriksen og Victor Lindelof.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum

Margrét Lára reyndist sannspá með leikinn gegn Finnum
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi

Kyle Walker á leið í annað lið á Englandi
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja

Liverpool frestar því að hefja æfingar til að leikmenn fái tíma til að syrgja
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á

Höfðu komið upp reglulega öryggisgallar í bílnum sem Jota og bróðir hans voru á
433Sport
Í gær

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin

Þrír íslenskir knattspyrnumenn heiðruðu minningu Jota í gær – Sjáðu myndböndin
433Sport
Í gær

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun

Útför Diogo Jota hefst í dag og lýkur á morgun