fbpx
Fimmtudagur 28.ágúst 2025
433Sport

Greenwood staðfestur hjá Marseille

Victor Pálsson
Fimmtudaginn 18. júlí 2024 18:59

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood er mættur til Marseille í Frakklandi en hann skrifar undir fimm ára samning.

Þetta staðfesti franska félagið í dag en Greenwood kemur til félagsins frá Manchester United.

Greenwood kostar tæplega 30 milljónir punda en hann er 22 ára gamall.

Englendingurinn tekur við af Pierre Emerick Aubameyang sem yfirgaf Marseille fyrr í dag.

Greenwood lék með Getafe á Spáni í vetur en hann var þar á láni frá United.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“

Yfirgaf ólétta eiginkonu fyrir tvítuga konu – „Mig langar til þess að æla“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“

Arnar: „Mjög stór stund fyrir mig og mína fjölskyldu“
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik

Algjör niðurlæging Manchester United – Grimsby henti þeim úr leik
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir

Brottför Mainoo vel möguleg miðað við nýjustu fréttir