fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Rodri og Yamal bestu leikmennirnir á EM

Victor Pálsson
Sunnudaginn 14. júlí 2024 21:15

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Spánn er búið að vinna sitt fjórða Evrópumeistaramót eftir skemmtilegan leik gegn Englendingum í kvöld.

Spánn hafði betur 2-1 gegn Englendingum og unnu alla sjö leiki sína á mótinu.

Eftir leik var Rodri, leikmaður Manchester City og Spánar, valinn besti leikmaður mótsins.

Annar Spánverji var valinn besti ungi leikmaðurinn en það er Lamine Yamal sem varð 17 ára gamall í gær.

Það er erfitt að þræta fyrir þetta val en Nico Williams, leikmaður Spánar, kom einnig til greina hjá mörgum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“

Sveindís Jane: „Maður var eiginlega orðlaus yfir þessu“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum
Kyle Walker í Burnley
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Sviss þar sem allt er undir
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra

Segir að United hafi gert ein stærstu mistök í sögu fótboltans í fyrra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag

Myndband: Núverandi og fyrrverandi leikmenn Liverpool mættir til Portúgal – Jarðarförin er í dag
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso

Rodrygo fær grænt ljós frá Alonso