fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

Alexandra hrósar stuðningnum: ,,Þær eiga stóran sigur í þessu“

Victor Pálsson
Föstudaginn 12. júlí 2024 19:48

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Alexandra Jóhannsdóttir, landsliðskona, var afskaplega ánægð í kvöld eftir sigur á Þýskalandi á Laugardalsvelli.

Ísland er komið í lokakeppni EM með þessum sigri en stelpurnar okkar höfðu betur sannfærandi, 3-0.

,,Tilfinningin er ótrúlega góð og eiginlega ólýsanleg,“ sagði Alexandra eftir sigurinn.

,,Það voru allar tilbúnar að berjast fyrir hvor aðra, þú sást það þegar að einn Þjóðverji fékk boltann þá voru tveir Íslendingar mættir. Við unnum alla þessa litlu sigra inni á vellinum sem skiptir máli.“

Fullt af ungum og efnilegum knattspyrnukonum frá Símamótinu voru mættar að styðja stelpurnar sem hjálpaði að skapa flotta stemningu.

,,Maður vinnur þessa litlu sigra á vellinum og það tekur öll stúkan undir og það drífur mann áfram í leiknum, þær eiga stóran sigur í þessu.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni

Breyting á tveimur leikjum í Bestu deildinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar

Wirtz áfram efstur á lista City þrátt fyrir fréttir vikunnar
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið

Arteta vill ekkert gefa upp um sumarið
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks

KSÍ í samstarf við SÁÁ til að taka á spilavanda fólks
433Sport
Í gær

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn

Arne Slot tjáir sig um brottför Trent í fyrsta sinn
433Sport
Í gær

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað

Eiginkona De Bruyne sást skoða hús í öðru landi – Ýtir undir sögur um að hann fari þangað
433Sport
Í gær

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?

Grealish enn einn Bretinn sem Ítalinn sækir?
433Sport
Í gær

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið

Klopp gæti stigið inn í kapphlaupið