fbpx
Mánudagur 21.júlí 2025
Fréttir

Varar við þriðju heimsstyrjöldinni og segir ný „Öxulveldi“ hættulegri en nasistar

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 10. júlí 2024 06:30

Fáni NATO. Mynd:Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sir Patrick Sanders, sem var næstæðsti yfirmaður breska hersins þar til í júní, segir að NATÓ standi frammi fyrir „hættulegustu tímunum síðan 1945“ og hvetur aðildarríkin til að veita meira fé til herja sinna.

Sky News skýrir frá þessu og segir að í samtali við The Times hafi Sanders sagt að Rússland, Kína og Íran séu „hin nýju Öxulveldi“ og að þriðja heimsstyrjöldin geti brotist út innan fimm ára ef ekki verði gripið til aðgerða.

Hann sagði að enn meiri ógn stafi frá þessum ríkjum en frá nasistum 1939 því þau séu háðari og tengdari hvert öðru en hin upprunalegu öxulveldi voru.

Sanders sagði að það sé hægt að koma í veg fyrir stríð ef NATÓ-ríkin styrkja heri sína svo um munar.

„Flest möt segja þér að við höfum fimm til tíu ár áður en Rússland verður búið að ná fullum styrk og getur ógnað á svipaðan hátt og áður en stríðið í Úkraínu hófst,“ sagði hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Katrín og fjölskylda hennar urðu fyrir barðinu á berserknum á Flúðum – „Við hjónin vorum skíthrædd“

Katrín og fjölskylda hennar urðu fyrir barðinu á berserknum á Flúðum – „Við hjónin vorum skíthrædd“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Hópur manna ógnaði húsráðanda með kylfum og hnífum

Hópur manna ógnaði húsráðanda með kylfum og hnífum
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Ofurhuginn Baumgartner var látinn áður en hann brotlenti

Ofurhuginn Baumgartner var látinn áður en hann brotlenti
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn

Trump sagður hafa sent Epstein afmæliskort með teikningu af naktri konu – Forsetinn segir kortið falsað og hótar málsókn
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“

Fuglaáhugafólk hneykslað á Sveppa – „Greinilegt að fuglarnir þjást á meðan þeir kumpánar flissa og skemmta sér“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“

Íslenskur raftónlistarmaður losnar ekki undan þýskum plötusamningi – „Passið ykkur áður en þið skrifið undir“