fbpx
Laugardagur 10.maí 2025
433Sport

United að sækja Vivell sem á að hjálpa til

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 2. júlí 2024 08:00

Vivell til hægri.

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United er á barmi þess að ganga frá ráðningu á Christopher Vivell sem á að koma og hjálpa með leikmannakaup.

Vivell mun starfa undir Omar Berrada nýjum stjórnarformanni félagsins og Dan Ashworth nýjum yfirmanni knattspyrnumála.

Vivell hefur starfað undanfarið hjá Chelsea en var áður hjá RB Leipzig.

Vivell er sagður klókur í að sjá möguleika á markaðnum og hafa auga fyrir hæfileikum leikmanna.

Atheletic segir að Vivell yrði ráðinn til United til eins árs til að byrja með en svo yrði málið skoðað áfram.

FC Bayern reyndi að ráða Vivell til starfa síðasta vetur en hann hafnaði starfinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann

Liverpool í þriðja sæti yfir líklegustu liðin – Sjáðu topp tíu listann
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag

Borguðu 85 milljónir en vonast til að fá 35 milljónir í dag
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum
Haaland snýr aftur
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“

Er það síðasti séns Arteta? – ,,Annar maður kemur inn og klárar verkefnið“
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“

Fleiri þyrftu að hugsa eins og Óskar – „Bara ótrúlegt“
433Sport
Í gær

U-beygja hjá leikmanni United?

U-beygja hjá leikmanni United?
433Sport
Í gær

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum

Viðræður komnar á fullt – Vill vera metinn að verðleikum