fbpx
Laugardagur 26.júlí 2025
433Sport

Hafnar samningi hjá United og fer frítt til PSG

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 25. júní 2024 19:51

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mary Earps hefur ákveðið að yfirgefa herbúðir Manchester United og gengur í raðir PSG þegar samningur hennar við United er á enda.

Earps er markvörður United og enska landsliðsins, hefur hún verið í fremstu röð síðustu ár.

Arsenal vildi kaupa hann síðasta sumar og gera hana að dýrast leikmanni í sögu kvennaboltans en United hafnaði því.

United hefur í tvö ár reynt að framlengja samning Earps en hún hefur ekki tekið þeim tilboðum.

Hún fer nú til PSG en lykilmenn hafa yfirgefið United síðustu ár en launin sem félagið bíður eru minni en hjá mörgum öðrum stórliðum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum

Spilaði tíu mínútur í fyrsta leik og fékk rautt spjald – Gæti strax verið á förum
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni

Van Dijk útilokar ekki að fleiri séu á leiðinni
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“

Setur pressu á stjórann að vinna þrennuna á næsta tímabili – ,,Stefnum ekki á að enda í þriðja sæti“
433Sport
Í gær

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina

Keypti tösku sem kostar 54 milljónir til að dekra við kærustuna – Sjáðu myndina
433Sport
Í gær

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni

Víkingur undir eftir fyrri leikinn í Sambandsdeildinni
433Sport
Í gær

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega

Fékk sér húðflúr til minningar um Jota eftir bílslysið hræðilega
433Sport
Í gær

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni

Valur í fínum málum í Sambandsdeildinni