fbpx
Fimmtudagur 03.júlí 2025
433Sport

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Englandi í kvöld – Ólíklegt að Arnór sé klár í að byrja

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 7. júní 2024 09:50

Mynd/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ísland mætir Englandi í vináttulandsleik á Wembley í kvöld en um er að ræða síðasta leik enska liðsins fyrir Evrópumótið.

Varnarlína liðsins er þunnskipuð en bæði Guðlaugur Victor Pálsson og Hjörtur Hermannsson eru meiddir og geta ekki tekið þátt.

Arnór Sigurðsson hefur ekki spilað fótboltaleik í þrjá mánuði og því ólíklegt að hann byrji leikinn i kvöld.

Svona er líklegt byrjunarlið Íslands í kvöld.

Líklegt byrjunarlið Íslands gegn Englandi:
Hákon Rafn Valdimarsson – Brentford FC – 9 leikir

Alfons Sampsted – FC Twente – 21 leikur
Sverrir Ingi Ingason – FC Midtjylland – 49 leikir, 3 mörk
Daníel Leó Grétarsson – Sonderjyske Fodbold – 17 leikir
Guðmundur Þórarinsson – OFI Crete F.C. – 15 leikir

Arnór Ingvi Traustason – IFK Norrköping – 56 leikir, 6 mörk
Jóhann Berg Guðmundsson – Burnley F.C. – 91 leikur, 8 mörk
Hákon Arnar Haraldsson – LOSC Lille – 17 leikir, 3 mörk

Jón Dagur Þorsteinsson – OH Leuven – 35 leikir, 4 mörk
Andri Lucas Guðjohnsen – Lyngby Boldklub – 22 leikir, 6 mörk
Mikael Neville Anderson – AGF – 26 leikir, 2 mörk

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja

Flaggað í hálfa á Anfield – Stuðningsmenn mæta með blóm og syrgja
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern

Vill vera áfram og fá nýjan samning frekar en að fara til Bayern
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“

Þorvaldur ræðir vinnuna á bak við tjöldin – „Þekking og kunnátta hafa hjálpað“
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota

Knattspyrnuheimurinn í áfalli – Samúðarkveðjur og sorg eftir andlát Diogo Jota
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn

Lífið lék við Jota þegar hann lést – Gifti sig fyrir tveimur vikum og átti þrjú börn
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“

Gagnrýna vinnubrögð KSÍ í Sviss – „Þetta er klár­lega eitt­hvað sem við fjöl­miðlamenn mynd­um vilja breyta“