fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Guðný: „Tilfinningin er geggjuð“

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 22:45

Guðný er á meðal þeirra sem koma inn í byrjunarliðið. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

„Tilfinningin er geggjuð,“ sagði Guðný Árnadóttir við 433.is eftir gríðarlega mikilvægan 2-1 sigur á Austurríki í undankeppni EM í kvöld.

Aðstæður í dag voru erfiðar, ansi hvasst í Laugardalnum.

„Þetta var erfiður leikur. Mér fannst við vera að vinna þær í baráttunni og mér fannst við eiga sigurinn skilinn,“ sagði Guðný.

Íslenska liðið fékk á sig jöfnunarmark undir lok fyrri hálfleiks en sýndi karakter og skoraði sigurmark í þeim seinni.

„Það var að sjálfsögðu högg en við höfðum mikla trú því við vissum að við yrðum með vindinn í bakið í seinni hálfleik,“ sagði Guðný.

Nánar er rætt við hana í spilaranum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“

Postecoglou kokhraustur á blaðamannafundi – „Sagan endar alltaf eins“
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga

Hefja viðræður um nýjan samning en óvíst hvernig það mun ganga
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin

Segir ógeðslegt hvernig komið er fram við einn besta félaga Putin
433Sport
Fyrir 2 dögum

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann

Segir frá fjandsamlegum móttökum þegar hann ætlaði að ræða við Ten Hag – Skellti hurðinni á hann
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði