fbpx
Mánudagur 20.október 2025
433Sport

Burnley setur sig í samband við litríkan stjóra

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 4. júní 2024 15:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Burnley hefur sett sig í samband við Alan Pardew um að taka við þjálfun liðsins en liðið er að leita að næsta stjóra liðsins.

Vincent Kompany var keyptur úr starfi í síðustu viku og tók við stórliði FC Bayern.

Pardew var síðast með Aris í Grikklandi en hann hefur stýrt West Ham, Crystal Palace og Newcastle meðal annars.

Hann var síðast þjálfari West Brom á Englandi árið 2018 en gæti nú fengið starfið hjá Burnley.

Frank Lampard hefur einnig verið orðaður við starfið en óvíst er hver tekur við Burnley á endanum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Potter tekinn við
433Sport
Fyrir 2 dögum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum

Eftir umræðu síðustu ára fannst Frey sérstaklega jákvætt að sjá þetta í landsleikjum Íslands á dögunum
433Sport
Fyrir 2 dögum

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram

Telur að Túfa verði áfram þó margir haldi öðru fram
433Sport
Fyrir 2 dögum

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði

Rekstur ársins í Laugardalnum á áætlun – Ræddu útfærslur til að mæta auknum dómarakostnaði
433Sport
Fyrir 2 dögum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum

Hrun í áhorfi eftir að Lineker lét af störfum