fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
Fréttir

Þess vegna ráðast Úkraínumenn á risaratsjár Rússa

Ritstjórn DV
Mánudaginn 3. júní 2024 06:30

Rússnesk risaratsjá í Voronezh-M. Mynd:Wikimedia Commons/Rússneska varnarmálaráðuneytið

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Heimildarmenn innan úkraínsku leyniþjónustunnar skýrðu nýlega tveimur úkraínskum fjölmiðlum og Reuters fréttastofunni frá því að leyniþjónustan hafi á tæpri viku gert drónaárásir á tvær rússneskar Voroznezh-ratsjár. Þetta eru risastórar og langdrægar ratsjár.

Önnur þeirra er í Krasnodar og hafa myndir verið birtar sem sýna tjón á byggingum. Hin er í Orenburg, við afgönsku landamærin. Ekki er vitað um hversu miklar skemmdir urðu þar.

Þessar ratsjár geta meðal annars fylgst með langdrægum eldflaugum og flugumferð í mörg þúsund kílómetra fjarlægð. Þær gegna einnig hlutverki í eftirliti Rússa með hugsanlegum kjarnorkuvopnaárásum á landið að sögn Thord Are Iversen, óháðs hernaðarsérfræðings, sem ræddi við Reuters.

Heimildarmennirnir, innan úkraínsku leyniþjónustunnar, sögðu að ástæðan fyrir árásunum á ratsjárnar sé að þær séu notaðar til að fylgjast með úkraínska hernum.

Mykola Bieliskov, úkraínskur sérfræðingur í varnarmálum, sagði í raun geti báðar þessar ástæður legið að baki árásunum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 15 klukkutímum

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar

Mannslát á Kársnesi: Gæsluvarðhald framlengt til 13. janúar
Fréttir
Fyrir 16 klukkutímum

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”

Björn Leví lætur gamlan kollega heyra það – „Það væri fínt að losna við hann úr þinginu”
Fréttir
Fyrir 18 klukkutímum

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur

Hjón réðust til atlögu við annan af hryðjuverkamönnum á Bondi-strönd en lifðu það ekki af – Hyllt sem hetjur
Fréttir
Fyrir 19 klukkutímum

Halldór Blöndal er látinn

Halldór Blöndal er látinn
Fréttir
Í gær

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“

Manuela Ósk svarar Helenu – „Í flestum tilfellum farið með hreinar rangfærslur“
Fréttir
Í gær

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu

Hetjan í Ástralíu rýfur þögnina – Meiðslin miklu alvarlegri en talið var í fyrstu
Fréttir
Í gær

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“

Safnað fyrir Gunnar Inga sem á langt bataferli framundan – „Fyrir algjört kraftaverk var lífi hans bjargað“
Fréttir
Í gær

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast

Verðkönnun á jólakjöti – Sjáðu hvar það er ódýrast og hvar það er dýrast