fbpx
Miðvikudagur 17.desember 2025
Fréttir

Pútín vill koma rússneskum vörumerkjum á „alþjóðamarkað“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2024 07:30

Var reynt að drepa Pútín? Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Rússland finni vel fyrir alþjóðlegum refsiaðgerðum vegna stríðsins í Úkraínu telur Vladímír Pútín að enn sé von um að geta flutt rússneskar vörur út og komið þeim á alþjóðamarkað.

Rússneska ríkisfréttastofan Tass skýrir frá þessu.

Pútín sagði að sögn nýlega að Rússar neyðist til að horfa til vinveittra ríkja. „Við neyðumst til að halda áfram sameiginlegu þróunarstarfi með ríkjum sem vilja starfa með okkur. Í sameiningu sköpum við vörur og hugvit sem er nauðsynlegt fyrir almenning og hagkerfi ríkja okkar,“ sagði Pútín.

Ríkin sem Pútín horfir til eru BRIK-ríkin svokölluðu en auk Rússlands eru það Suður-Afríka, Brasilía, Indland og Kína.

Samkvæmt tölum, sem framkvæmdastjórn ESB birti í lok febrúar, hefur ESB bannað vöruútflutning til Rússlands fyrir um 44 milljarða evra frá því í febrúar 2022 og innflutning fyrir um 91 milljarð evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið

Eigendur einbýlishúsa óánægðastir með gæludýrafrumvarpið
Fréttir
Fyrir 17 klukkutímum

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta

Sakar Sjálfstæðismenn um hræsni og segir að af öllum lygum stjórnarandstöðunnar sé þessi sú svæsnasta
Fréttir
Í gær

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur

Segja stefna í óefni vegna vankunnáttu eldri borgara á tölvur
Fréttir
Í gær

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu

Fór inn í kvennabúningsklefa í Sundhöllinni og handlék kynfæri sín fyrir framan stúlku í sturtu
Fréttir
Í gær

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum

Helga ósátt við Bílastæðasjóð – Fær bílastæðasektir þrátt fyrir P-merki í bílglugganum
Fréttir
Í gær

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin

Harpa hvetur fólk til að sleppa hamborgarhryggnum um jólin