fbpx
Sunnudagur 18.maí 2025
Fréttir

Pútín vill koma rússneskum vörumerkjum á „alþjóðamarkað“

Ritstjórn DV
Fimmtudaginn 30. maí 2024 07:30

Fangagambítur Pútíns kemur í bakið á honum. Mynd:EPA/Sputnik

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Þrátt fyrir að Rússland finni vel fyrir alþjóðlegum refsiaðgerðum vegna stríðsins í Úkraínu telur Vladímír Pútín að enn sé von um að geta flutt rússneskar vörur út og komið þeim á alþjóðamarkað.

Rússneska ríkisfréttastofan Tass skýrir frá þessu.

Pútín sagði að sögn nýlega að Rússar neyðist til að horfa til vinveittra ríkja. „Við neyðumst til að halda áfram sameiginlegu þróunarstarfi með ríkjum sem vilja starfa með okkur. Í sameiningu sköpum við vörur og hugvit sem er nauðsynlegt fyrir almenning og hagkerfi ríkja okkar,“ sagði Pútín.

Ríkin sem Pútín horfir til eru BRIK-ríkin svokölluðu en auk Rússlands eru það Suður-Afríka, Brasilía, Indland og Kína.

Samkvæmt tölum, sem framkvæmdastjórn ESB birti í lok febrúar, hefur ESB bannað vöruútflutning til Rússlands fyrir um 44 milljarða evra frá því í febrúar 2022 og innflutning fyrir um 91 milljarð evra.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Í gær

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní

Strætó hættir að taka á móti reiðufé í vögnum 1. júní
Fréttir
Í gær

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi

Hörmulegt atvik í Öxnadal – Sakfelldur fyrir líkamsmeiðingar af gáleysi
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum

Margeiri dæmdar miskabætur vegna flutnings í starfi- Átti í ástarsambandi við samstarfskonu sem kvartaði undan honum
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“

Allt á suðupunkti í Grafarvogi: „Örfáir sem við erum búin að hitta sem eru ekki brjálaðir“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Tók á móti stórum sendingum af hættulegum lyfjum – Lögreglan setti hlerunarbúnað í stálfót

Tók á móti stórum sendingum af hættulegum lyfjum – Lögreglan setti hlerunarbúnað í stálfót
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims

Boðar grundvallarbreytingar á umgjörð elsta ríkisútvarps heims
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu

Guðni snýr sér að Kristrúnu og skorar á hana – Úlfari kastað út eins og hundi á hnakkadrambinu
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Bretar undirbúa sig undir árás Rússa

Bretar undirbúa sig undir árás Rússa