fbpx
Laugardagur 05.júlí 2025
433Sport

Myndband af stjörnunni á sundlaugarbakkanum vekur athygli – Aðdáendur mjög áhyggjufullir er þeir tóku eftir þessu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 13:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Scott McTominay er mættur til Ibiza eftir að hafa orðið enskur bikarmeistari um helgina með Manchester United. Meiðsli virðast vera að hrjá hann.

Skotinn var í byrjunarliði United sem vann Manchester City óvænt 2-0 í úrslitaleiknum á laugardag. Undir lok leiks haltraði hann hins vegar af velli.

Í myndbandi sem birtist á samfélagsmiðlum virðist hann enn kenna sér meins en þar sést hann sýna United goðsögninni Michael Carrick hvar honum er illt.

Skoskir knattspyrnuaðdáendur eru mjög áhyggjufullir, enda stutt í EM og McTominay algjör lykilmaður.

EM hefst 14. júní og spila Skotar opnunarleikinn gegn gestgjöfum Þýskalands þann dag. Þeir eru einnig í riðli með Sviss og Ungverjalandi.

Hér að neðan má sjá myndbandið af McTominay sem um ræðir.

Prófaðu að endurhlaða síðuna ef þú sérð ekki færsluna hér að neðan

 

View this post on Instagram

 

A post shared by Benchviews Sport Tv (@benchviews.tv)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Julian McMahon látinn

Nýlegt

433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar

Ákærður fyrir fimm nauðganir en giftist unnustu sinni degi eftir fréttirnar
433Sport
Fyrir 4 klukkutímum

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu

Nístandi sorg í útför Diogo Jota – Liðsfélagar úr Liverpool og landsliðinu fjölmenntu
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir

Ætlar að halda ‘leynipartí’ þar sem engir símar verða leyfðir
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“

KSÍ vísar gagnrýnisröddum á bug – „Allt væl um þetta, okkur gæti ekki staðið meira á sama“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga

Þekktur umboðsmaður kærður fyrir að eiga kynlífsþræl og að hafa nauðgað henni 39 sinnum – Sá um mál fyrir Íslendinga
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram

Sannfærður eftir að hafa rætt við annan leikmann á Instagram
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Sögðu skilið við svekkelsið í gær

Sögðu skilið við svekkelsið í gær
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“

Hjartnæmt kveðjumyndband frá Liverpool til Diogo Jota – „Að skrifa þessa sögu var magnað“