fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Vanda og Þorvaldur saman á ráðstefnu um framtíð kvennaknattspyrnu

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 16:00

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Metaðsókn var á úrslitaleik Meistaradeildar kvenna á laugardag þar sem Barcelona vann Lyon. Rúmlega 50 þúsund manns mættu á Estadio San Mames í Bilbaó.

Leiknum lauk 2-0 en Aitana Bonmati og Alexia Putellas skoruðu mörkin og tryggðu Börsungum sigur.

Í tengslum við leikinn hélt UEFA sérstaka ráðstefnu um stöðu og framtíð kvennaknattspyrnu þar sem ýmsir hagaðilar voru saman komnir.

Á meðal þátttakenda voru Þorvaldur Örlygsson, formaður KSÍ og Vanda Sigurgeirsdóttir, fyrrverandi formaður sambandsins. Vanda á sæti í nefnd UEFA um kvennaknattspyrnu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“