fbpx
Þriðjudagur 21.október 2025
433Sport

Gerir fimm ára samning við Chelsea

Helgi Fannar Sigurðsson
Þriðjudaginn 28. maí 2024 12:23

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea og Enzo Maresca hafa náð samkomulagi um að hann gerist stjóri liðsins til næstu fimm ára.

Maresca kemur frá Leicester en hann kom liðinu upp úr ensku B-deildinni á þessari leiktíð. Chelsea kaupir hann yfir á um 10 milljónir punda.

Maresca var áður í teymi Pep Guardiola hjá Manchester City.

Hann tekur við af Mauricio Pochettino sem yfirgaf Chelsea á dögunum. Samningurinn er sem fyrr segir til fimm ára en með möguleika á einu ári til viðbótar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik

Blóðheiti Grikkinn stóð í göngunum og rak Ange beint eftir leik
433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag

Áfall fyrir Liverpool – Einn besti maður liðsins æfði ekki í dag
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“

Lammens hrósar Amorim fyrir þetta – „Þú finnur að hann tekur alla pressuna á sig“
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val

Hemmi Hreiðars sagður í viðræðum um að taka við Val
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United

Ofurtölvan stokkar spilin eftir helgina – Arsenal vinnur deildina sannfærandi og betri tíðindi fyrir United
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“

Tjáir sig eftir að ástmaður hennar í blóma lífsins lést í hræðilegu slysi fyrir helgi – „Sem ég mun elska að eilífu“