fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Sádar undirbúa svakalegt tilboð – Yrðu ein stærstu kaupin til þessa

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 18:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Sádiarabíska félagið Al-Hilal er sagt vera á eftir Rafael Leao, leikmanni AC Milan. Þetta kemur fram í portúgölskum miðlum, en Leao er þaðan.

Eins og flestir vita hafa Sádar sankað að sér stjörnum undanfarið ár eða svo og hinn 24 ára gamli Leao gæti verið næstur inn um dyrnar.

Samkvæmt fréttum er faðir hans á leið til Sádí til að heyra hvað Al-Hilal hefur upp á að bjóða.

Ljóst er að Leao myndi þéna ansi vel hjá Al-Hilal, sem er til að mynda með Neymar innanborðs. Þá er klásúla kappans hjá AC Milan upp á 175 milljónir evra ekki talin vandamál fyrir Sádana.

Leao er með 14 mörk og jafnmargar stoðsendingar fyrir AC Milan á þessari leiktíð.

Al-Hilal er þegar búið að sigra sádiarabísku deildina þó tveir leikir séu eftir af tímabilinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma

Krísa hjá Conte í Napoli – Hann telur að þetta gæti verið upphafið að slæmum tíma
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni

Hætt við leikinn í Bandaríkjunum – Margir öskureiðir yfir ákvörðuninni
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag

Sögusagnir um að Toney snúi aftur til London en fari nú í annað félag
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“

Lést á dögunum og fjölskyldan er með áhugaverða kenningu – „Hugsanlegt að það hafi dregið hann til dauða“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“

Stefán varpar fram kenningu um furðulega tímasetningu á brottrekstri Halldórs – „Og þá er ákvörðunin tekin“