fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Arnar Þór og félagar borga 450 milljónir fyrir Andra – Mun feta í fótspor pabba og afa

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 11:00

Andri Lucas Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lyngby hefur samþykkt 450 milljóna króna tilboð frá belgíska liðiny Gent í íslenska landsliðsmanninn Andra Lucas Guðjohnsen.

Segir í fréttum í Danmörku að Andri verði dýrasti leikmaður í sögu Lyngby.

Andri er 22 ára gamall framherji en hann kom til Lyngby á láni frá Norrköping fyrir tímabilið, danska félagið nýtti sér forkaupsrétt eftir gott timabil Andra.

Lyngby vissi að áhugi væri á Andra og að félagið gæti grætt vel á því að kaupa Andra sem hefur skorað 13 mörk í dönsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð.

Andri mun feta í fótspor pabba síns og afa en Eiður Smári og Arnór Guðjohnsen léku báðir í Belgíu á ferlum sínum og nú fer Andri þangað.

Arnar Þór Viðarsson var ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Gent á dögunum og hefur því líklega mikið að segja um kaup liðsins á Andra. Arnar var landsliðsþjálfari Íslands þegar Andri fékk sín fyrstu tækifæri þar.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard