fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Hægt að leigja þetta hús fyrir 2,5 milljón á mánuði – Bendir til þess að breytingar verði í sumar

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 23. maí 2024 09:00

Heimili Greenwood Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Mason Greenwood framherji Manchester United hefur sett húsið sitt í borginni til leigu sem bendir til þess að hann fari frá félaginu í sumar.

Greenwood hefur í vetur verið á láni hjá Getafe á Spáni og staðið sig frábærlega.

Þessi 22 ára leikmaður verður líklega seldur í sumar en hús hans í úhtverfi Manchester er til leigu fyrir 2,5 milljón á mánuði.

Getty Images

„Það að húsið sé á markaðnum bendir til þess að hann hafi engan hug á því að snúa aftur til United,“ segir einn við enska blaðið The Sun.

„Þetta er húsið sem hann keypti þegar hann varð stjarna hjá United. Þetta er húsið þar sem hann var handtekinn og húsið sem hann dvaldi í á meðan hann beið eftir niðurstöðu.“

Greenwood var handtekinn í janúar árið 2022 og var sakaður um gróft ofbeldi í nánu sambandi, málið var fellt niður ári síðar þegar vitni breyttu framburði og ný gögn komu fram í málinu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum
433Sport
Í gær

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard

Saka frá fram yfir landsleikjahlé en óvissa með Ödegaard