fbpx
Mánudagur 07.júlí 2025
433Sport

Kom ekki til greina að velja Aron Einar eða Gylfa

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 11:45

DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Age Hareide landsliðsþjálfari Íslands segir að ekki hafi komið til greina að velja Aron Einar Gunnarsson eða Gylfa Þór Sigurðsson í landsliðshópinn að þessu sinni.

Aron hefur jafnað sig af meiðslum í Katar en hefur lítið spilað, hann hefur spilað örfáar mínútur með liðinu síðasta árið.

Aron vonast til að finna sér nýtt félag í Katar í sumar og gæti komið aftur inn í landsliðshópinn í haust. „Við ræddum saman,“ sagði Hareide.

Hareide átti eining samtal við Gylfa Þór Sigurðsson sem glímir við smávægileg meiðsli en hefur verið frábær með Val í upphafi tímabils.

„Við vorum sammála um að það væri betra fyrir hann að komast betur af stað og þá gætum við skoðað stöðuna í haust,“ sagði Hareide.

Gylfi glímir við meiðsli í baki og hefur ekki getað spillað síðustu tvo leiki með Val vegna þess.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“

Þorsteinn tjáir sig um framtíð sína – „Á örugglega eftir að setjast niður með yfirmönnum mínum“
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til

Beckham reynir að kaupa landsliðsmann Argentínu til að hjálpa til
433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi

Staðfestir ástarsamband sitt með áhrifavaldi
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal

Gyokeres til að í að gefa eftir 285 milljónir til að komast til Arsenal
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“

Þetta hefur þjóðin að segja um grátlegt kvöld – „Þá þýðir það að KSÍ tekur kvennabolta ekki alvarlega“
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss

Einkunnir leikmanna Íslands eftir ömurlega svekkjandi tap í Sviss