fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Jón Daði kveður Bolton

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 10:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson er á förum frá Bolton, en samningur kappans er að renna út. Hann staðfestir þetta sjálfur.

Hinn 31 árs gamli Jón Daði hefur verið hjá Bolton í tvö ár við góðan orðstýr. Nú rær hann á önnur mið.

Jón Daði hefur einnig spilað fyrir lið á borð við Wolves og Reading en það er spurning hvað hann tekur sér fyrir hendur næst.

Framherjinn á að baki 64 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Bolton mistókst að komast upp úr ensku C-deildinni á þessari leiktíð. Liðið tapaði í úrslitaleik umspilsins.

„Mér leið mjög vel hér og verð alltaf þakklátur fyrir þennan tíma,“ skrifar Jón Daði meðal annars í kveðju til stuðningsmanna Bolton, en hana má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum