fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Jón Daði kveður Bolton

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 10:32

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jón Daði Böðvarsson er á förum frá Bolton, en samningur kappans er að renna út. Hann staðfestir þetta sjálfur.

Hinn 31 árs gamli Jón Daði hefur verið hjá Bolton í tvö ár við góðan orðstýr. Nú rær hann á önnur mið.

Jón Daði hefur einnig spilað fyrir lið á borð við Wolves og Reading en það er spurning hvað hann tekur sér fyrir hendur næst.

Framherjinn á að baki 64 A-landsleiki fyrir Íslands hönd.

Bolton mistókst að komast upp úr ensku C-deildinni á þessari leiktíð. Liðið tapaði í úrslitaleik umspilsins.

„Mér leið mjög vel hér og verð alltaf þakklátur fyrir þennan tíma,“ skrifar Jón Daði meðal annars í kveðju til stuðningsmanna Bolton, en hana má sjá hér að neðan.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum