fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
Fréttir

Ökumaður rafskútu handtekinn

Ritstjórn DV
Miðvikudaginn 22. maí 2024 07:01

Mynd: Úr safni

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Lögreglan á höfuðborgarsvæðinu handtók ökumann rafskútu vegna gruns um akstur undir áhrifum áfengis. Að sögn lögreglu var hann ekki að valda rafskútunni og féll með þeim afleiðingum að hann slasaðist. Var viðkomandi látinn laus að lokinni blóðsýnatöku.

Þetta kemur fram í dagbók lögreglu vegna verkefna á tímabilinu frá klukkan 17 í gær til klukkan 5 í morgun.

Lögregla hafði svo afskipti af einstaklingi sem veittist að fólki með hníf í miðborg Reykjavíkur. Enginn reyndist alvarlega slasaður en meintur gerandi var handtekinn og vistaður í fangaklefa vegna rannsóknar málsins.

Fleiri mál komu inn á borð lögreglu í gærkvöldi og í nótt. Þannig voru afskipti höfð af einstaklingum sem köstuðu grjóti í bifreið í Hafnarfirði og þá var tilkynnt um innbrot í bifreið í miðborginni.

Loks hafði lögregla afskipti af þremur leigubifreiðum og uppfylltu tvær þeirra ekki gæða- og tæknikröfur og eiga eigendur þeirra von á sekt.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

Fréttir
Fyrir 2 dögum

Ráðuneytið segir ofsögum sagt að viðræður við Sýn séu hafnar

Ráðuneytið segir ofsögum sagt að viðræður við Sýn séu hafnar
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Móðir að gefast upp á unglingssyni sínum og segir kerfið hafa brugðist – „Það eina sem ég sé er Litla Hraun eða gröfin“

Móðir að gefast upp á unglingssyni sínum og segir kerfið hafa brugðist – „Það eina sem ég sé er Litla Hraun eða gröfin“
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið

Varar foreldra við að setja handklæði utan um axlir barna – Er stórhættulegt og til er mun betri leið
Fréttir
Fyrir 2 dögum

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“

Einar óttast að lýðræðið sé að hverfa – „Höfum við misst stjórnina?“
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Máttu reka framkvæmdastjóra sem notaði 12 tölvur fyrirtækisins til að grafa eftir rafmynt

Máttu reka framkvæmdastjóra sem notaði 12 tölvur fyrirtækisins til að grafa eftir rafmynt
Fréttir
Fyrir 3 dögum

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“

Óttast að ákvæðið verði notað til að hindra að fatlað fólk flytji í Hafnarfjörð – „Ætti að geta valið sér búsetu eins og aðrir í samfélaginu“