fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Jóhann Berg á ótrúlegum lista – Einn mest skapandi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var einn mest skapandi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Hann spilaði sinn síðasta leik fyrir Burnley á sunnudag.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni en eftir átta ára dvöl hjá félaginu ákvað Jóhann að hafna nýjum samningi hjá félaginu.

Kevin de Bruyne var mest skapandi leikmaður deildarinnar með nokkrum yfirburðum en Jóhann var í tíunda sæti.

Jóhann skapaði að meðaltali 2,64 færi fyrir samherja sína á hverjum 90 mínútum sem hann spilaði.

Jóhann er 33 ára gamall en hann skoðar nú næstu skref á ferlinum. Ljóst er að tölfræði sem þessi mun hjálpa honum að finna sér nýtt félag.

Listann má sjá hér að neðan,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Hentar ekki leikkerfi Amorim

Hentar ekki leikkerfi Amorim
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist

Ungur maður varð að hetju eftir að hafa framið glæp fyrir framan heimsbyggðina – Sjáðu hvað gerðist
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum