fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Jóhann Berg á ótrúlegum lista – Einn mest skapandi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 22. maí 2024 08:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Jóhann Berg Guðmundsson var einn mest skapandi leikmaður ensku úrvalsdeildarinnar á síðustu leiktíð. Hann spilaði sinn síðasta leik fyrir Burnley á sunnudag.

Burnley féll úr ensku úrvalsdeildinni en eftir átta ára dvöl hjá félaginu ákvað Jóhann að hafna nýjum samningi hjá félaginu.

Kevin de Bruyne var mest skapandi leikmaður deildarinnar með nokkrum yfirburðum en Jóhann var í tíunda sæti.

Jóhann skapaði að meðaltali 2,64 færi fyrir samherja sína á hverjum 90 mínútum sem hann spilaði.

Jóhann er 33 ára gamall en hann skoðar nú næstu skref á ferlinum. Ljóst er að tölfræði sem þessi mun hjálpa honum að finna sér nýtt félag.

Listann má sjá hér að neðan,

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Miðasala hafin á stórleikinn

Miðasala hafin á stórleikinn
433Sport
Í gær

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum

Áframhaldandi fíaskó í Hafnarfirði: Andstæðingurinn hjólar í KSÍ sem útskýrir sína hlið – Mega búast við þungum refsingum