fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segir Bayern vilja Ten Hag en geta líklega ekki beðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United á marga stuðningsmen í FC Bayern eftir að hafa starfað þar með varaliði félagsins á árum áður.

Forráðamenn Bayern hefðu áhuga á að ræða við Ten Hag um að taka við í sumar en það er verða tæpt að af því verði.

Ten Hag er samningsbundinn Manchester United en talið er líklegt að hann verði rekinn í næstu viku.

„Erik ten Hag á marga stuðningsmenn í Bayern eftir starf sitt hérna. Forráðamenn Bayern hafa rætt við umboðsmann Ten Hag núna en það var ekki formlegt,“ segir Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi.

Forráðamenn Bayern eru komnir með bakið upp við vegg en hver stjórinn á fætur öðrum hefur hafnað starfinu og nú Vincent Kompany mest orðaður við starfið.

„Minn skiliningur er sá að það er ekki á hreinu hvað Ten Hag gerir hjá Manchester United. Hann vill klára samninginn sinn.“

„Bayern þarf svar núna og geta ekki beðið í einhvern tíma með þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum

Sú fegursta heldur til Bandaríkjanna – Hefur barist gegn kynferðislegum athugasemdum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann

Lamine Yamal frumsýnir nýja kærustu – Er sjö árum eldri en hann
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma

Sjáðu markið – 16 ára og tryggði Liverpool sigur seint í uppbótartíma
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze

Vilja enska landsliðsmanninn til að fylla skarð Eze
433Sport
Í gær

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea

Bournemouth á eftir leikmanni Chelsea
433Sport
Í gær

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn

Skytturnar vilja enn einn leikmanninn