fbpx
Mánudagur 19.maí 2025
433Sport

Segir Bayern vilja Ten Hag en geta líklega ekki beðið

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 20:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Erik ten Hag stjóri Manchester United á marga stuðningsmen í FC Bayern eftir að hafa starfað þar með varaliði félagsins á árum áður.

Forráðamenn Bayern hefðu áhuga á að ræða við Ten Hag um að taka við í sumar en það er verða tæpt að af því verði.

Ten Hag er samningsbundinn Manchester United en talið er líklegt að hann verði rekinn í næstu viku.

„Erik ten Hag á marga stuðningsmenn í Bayern eftir starf sitt hérna. Forráðamenn Bayern hafa rætt við umboðsmann Ten Hag núna en það var ekki formlegt,“ segir Florian Plettenberg hjá Sky í Þýskalandi.

Forráðamenn Bayern eru komnir með bakið upp við vegg en hver stjórinn á fætur öðrum hefur hafnað starfinu og nú Vincent Kompany mest orðaður við starfið.

„Minn skiliningur er sá að það er ekki á hreinu hvað Ten Hag gerir hjá Manchester United. Hann vill klára samninginn sinn.“

„Bayern þarf svar núna og geta ekki beðið í einhvern tíma með þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar

Óttast mjög að Amorim gangi burt í sumar
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“

„Valið á Aroni Einari er umdeilt, sama hvað okkur finnst um það“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns

Sonur Ronaldo skoraði sitt fyrsta mark og fagnaði að hætti föður síns
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“

Ummæli Palmer vekja athygli: ,,Þetta er klikkað er það ekki?“
433Sport
Í gær

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið

England: Rice tryggði Arsenal annað sætið
433Sport
Í gær

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar

Hugrakkur ef hann semur við Manchester United í sumar
433Sport
Í gær

Framlengja samning markaskorarans til 2026

Framlengja samning markaskorarans til 2026
433Sport
Í gær

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum

Stjarna Liverpool númer eitt á listanum í sumarglugganum