fbpx
Fimmtudagur 23.október 2025
433Sport

Unnustinn svarar fyrir sig eftir að hann var sakaður um að lemja sjónvarpskonuna – „Grjóthaltu kjafti“

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 21. maí 2024 21:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Laura Woods sjónvarpskona í Bretlandi er afar vinsæl í starfi en hún gat ekki starfað fyrir TNT um helgina eftir að hafa lent í slysi.

Woods var í fríi með unnusta sínum þegar hún lamdi kodda óvart í ljósakrónu, við það flugu glerbrot yfir andlit hennar.

Woods útskýrði málið í langri færslu á samfélagsmiðlum þar sem Adam Collard var mættur með. henni á sjúkrahúsið.

Þrátt fyrir það hafa netverjar farið að búa til sögur um að Collard hafi lagt hendur á Woods og hann hefur fengið nóg af því.

„Grjóthaltu kjafti og lestu Instagram færslu hennar,“ skrifar Collard í svari við einum af þessum sögum á X-inu.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni

Framlengdu samning hans í kyrrþey á meðan hann var í veðmálabanni
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum

Fyrrum leikmaður Liverpool var frá í meira en 500 daga – Mætti aftur á völlinn og er í skýjunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp

Rashford að vakna og tölfræðin bakkar hann upp
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar

Velta því upp hvort United og Real Madrid skiptist á leikmönnum í janúar
433Sport
Í gær

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið

Fannst látinn á hótelherbergi sínu á Benidorm – Ætlaði með föður sínum og vinum á leik um kvöldið
433Sport
Í gær

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram

Ekki víst að leikurinn á Akureyri geti farið fram