fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Gat ekkert á Englandi og fær nú endanleg skipti í frönsku úrvalsdeildina

Victor Pálsson
Mánudaginn 20. maí 2024 12:00

Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

West Ham er búið að selja varnarmanninn umdeilda Thilo Kehrer en hann hefur skrifað undir samning við Monaco.

Tehrer var lánaður til Monaco fyrir tímabilið og hefur spilað 14 leiki í deild fyrir liðið á tímabilinu.

Það var búist við miklu af Kehrer er hann gerði samning við West Ham 2022 en hann kom til félagsins frá Paris Saint-Germain.

Kehrer var hins vegar hörmulegur á tíma sínum í London og eftir tvö ár var hann lánaður í frönsku deildina.

Um er að ræða þýskan landsliðsmann sem á að baki 27 leiki en af einhverjum ástæðum náði hann sér aldrei á strik á Englandi.

Monaco hefur nú tryggt sér leikmanninn endanlega og fær enska félagið um 10 milljónir punda fyrir hann.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið

Hjörvar hafði ekki gaman af því að láta hlæja að sér á meðan hann horfði á sjónvarpið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson

City ekki komið langt í viðræðum um Donnarumma – Vilja ekki missa Ederson
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu

Fer líklega ekki frá United af þessari ástæðu
433Sport
Í gær

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands

Fyrrum leikmaður Arsenal til Frakklands