fbpx
Þriðjudagur 26.ágúst 2025
433Sport

Segja að Víkingar séu búnir að ræða við stjörnu Breiðabliks

Victor Pálsson
Sunnudaginn 19. maí 2024 09:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Víkingur Reykjavík hefur rætt við Jason Daða Svanþórsson en þetta kemur fram á Fótbolti.net.

Jason er mikilvægur leikmaður Breiðabliks og er bundinn þeim grænklæddu út tímabilið.

Um er að ræða 24 ára gamlan leikmann sem hefur skorað tvö mörk í Bestu deildinni á þessari leiktíð.

Víkingar virðast hafa áhuga á að fá Jason í sínar raðir en félagið má ræða við leikmanninn með leyfi Breiðabliks.

Sóknarmaðurinn mun að öllum líkindum klára tímabilið með Blikum en hvar hann spilar næsta sumar verður spennandi að fylgjast með.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum

Brighton fjárfestir í byltingarkenndri tækni – Leikmenn með hátalara á bakinu á æfingum
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við

Trent gæti verið í klípu hjá Real Madrid og Alonso varar alla leikmenn við
433Sport
Í gær

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“

Gæti hetjan á Ísafirði horfið á braut í haust? – „Stokkurinn er hár núna“
433Sport
Í gær

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga

Viðræður þokast vel og líklegt að Hojlund fari til McTominay og félaga