fbpx
Miðvikudagur 27.ágúst 2025
433Sport

Þetta eru tíu launahæstu íþróttamenn í heimi samkvæmt Forbes – Ronaldo efstur en Messi fellur niður listann

Hörður Snævar Jónsson
Föstudaginn 17. maí 2024 12:30

Vanda Sigurgeirsdóttir heiðraði Ronaldo fyrir 200. landsleik sinn á Laugardalsvelli í sumar. Mynd/ Kristinn Svanur

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Samkvæmt Forbes er Cristiano Ronaldo langlaunhæsti íþróttamaður í heimi en um er að ræða tekur innan sem utan vallar. Ronaldo þénar 205 milljónir punda á ári.

Ronaldo er leikmaður Al-Nassr í Sádí Arabíu en John Rahm sem er einn besti kylfingur í heimi ratar í annað sætið eftir að hafa samið við LIV golf.

Lionel Messi þarf að gera sér þriðja sætið að góðu en hann fellur um eitt sæti á milli ára.

Fleiri fótboltamenn komast á listann en flestir þeirra spila í Sádí Arabíu.

Tíu launahæstu íþróttamenn í heimi:
1. Cristiano Ronaldo, fótbolti: $260m (£205m)
2. Jon Rahm, golf: $218m (£172m)
3. Lionel Messi, fótbolti: $135m (£107m)
4. LeBron James, körfubolti $128.2m (£101m)
5. Giannis Antetokounmpo, körfubolti: $111m (£88m)

Getty

6. Kylian Mbappe, fótbolti: $110m (£87m)
7. Neymar, fótbolti: $108m (£85m)
8. Karim Benzema, fótbolti: $106m (£84m)

Getty Images

9. Stephen Curry, körfubolti $102m (£80m)
10. Lamar Jackson, amerískur fótbolti: $100.5m (£79m)

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí

Nóg að gera hjá Chelsea – Skoða miðjumann Barcelona og Garnacho hafnaði tilboði frá Sádí
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi

Beckham vekur mikla athygli á snekkju – Fimmtugur í rosalegu formi
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær

Heimsfrægur en tókst að fara huldu höfði í dulargervi í gær
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum

Myndband af Kobbie Mainoo vekur athygli – Sagður skoða það að fara frá United á næstu dögum
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Arna og Anika framlengja í Víkinni

Arna og Anika framlengja í Víkinni
433Sport
Í gær

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli

Er ný stjarna United með bumbu? – Mynd frá helginni vekur athygli
433Sport
Í gær

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn

Örvar skaut Stjörnunni í titilbaráttu á meðan KR daðrar við falldrauginn
433Sport
Í gær

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning

Everton staðfestir kaup á Dibling – Kostar slatta og gerir fjögurra ára samning