fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Spurður út í framtíð Guardiola hjá City – Segir fólk í kringum sig halda þetta

Helgi Fannar Sigurðsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 17:30

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

David Ornstein, einn virtasti blaðamaður Bretlands, leyfði lesendum The Athletic að spyrja sig spjörunum úr nýlega og fékk hann þá meðal annars spurningu um Pep Guardiola og framtíð hans hjá Manchester City.

Guardiola hefur náð ótrúlegum árangri með City frá því hann tók við 2016, unnið ensku úrvalsdeildina fimm sinnum og í fyrra vann hann þrennuna, til að mynda.

Samningur Spánverjans rennur út eftir næstu leiktíð.

„Ég held það sé ekki búið að taka ákvörðun. Guardiola á það til að bíða fram á síðustu stundu með að skrifa undir nýjan samning,“ segir Ornstein.

„Tilfinningin í bransanum er sú að hann hætti sumarið 2025. Eins og er hef ég samt ekkert til að styðja við þetta.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning

Enginn óvissa lengur á Akranesi – Lárus Orri gerir nýjan samning
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir

Arsenal tryggir að eitt mesta efni Englands verði áfram – Fjöldi stórliða buðu honum stórar fjárhæðir
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf

Van Dijk boðaði alla leikmenn Liverpool á fund á mánudag – Ræddi alvarlega stöðu og samstöðuna sem þarf