fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Tuchel kominn langt í viðræðum við Bayern en setur fram kröfur

Hörður Snævar Jónsson
Fimmtudaginn 16. maí 2024 10:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Thomas Tuchel er kominn langt í viðræðum við FC Bayern um að gera nýjan samning eftir að félagið rak hann úr starfi fyrr á tímabilinu.

Þegar Bayern rak hann var Tuchel gert að stýra liðinu út tímabilið.

Bayern hefur reynt að ráða hina ýmsu stjóra en allir hafa hafnað starfinu og því kemur félagið nú skríðandi til Tuchel.

Tuchel setur fram þá kröfu að halda sömu launum og fá samning til ársins 2026 ef hann á að halda áfram.

Tuchel hefur verið í stríði við nokkra stjórnarmenn Bayern en nú reyna menn að ná sáttum svo Tuchel haldi áfram.

Tuchel hefur verið orðaður við Manchester United en nú er talið tæpt að hann taki við á Old Trafford.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?