fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Chelsea fær hátt í milljarð í viðbót fyrir Hazard þó hann sé löngu hættur

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 19:00

Mynd/Getty

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Chelsea mun á næstunni fá lagðar inn á sig 5 milljónir punda frá Real Madrid vegna ákvæðis í samningi á milli félaganna. Telegraph fjallar um málið.

Ákvæðið snýr að félagaskiptum Eden Hazard frá Chelsea til Real Madrid 2019. Þar segir að Real Madrid eigi að greiða enska félaginu aukalega fyrir að komast í úrslitaleik á tíma hans þar.

Þó svo að Hazard hafi rift samningi sínum við Real Madrid í október síðastliðinn og rift samningi sínum gilda öll ákvæði enn fram á næsta sumar, er samningur Belgans átti að renna út.

Real Madrid tryggði sig í úrslitaleik Meistaradeildarinnar gegn Dortmund með sigri á Bayern Munchen í undanúrslitum á dögunum.

Sem fyrr segir lagði Hazard skóna á hilluna í október, 32 ára gamall. Dvöl hans hjá Real Madrid var misheppnuð og spiluðu meiðsli stóra rullu. Kappinn var hins vegar frábær fyrir Chelsea.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref

Andy Carroll gæti tekið óvænt skref
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár