fbpx
Fimmtudagur 18.desember 2025
433Sport

Fá hugsanlega ekki að taka þátt vegna tengsla við Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 18:30

Girona fagnar marki. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er víst hvort spænska liðið Girona fái að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári þrátt fyrir að hafa unnið sér inn þátttökurétt í keppninni með mögnuðum árangri í La Liga í ár.

Félagið á að hluta til sömu eigendur og Manchester City, City Football Group og mega eigendur ekki eiga tvö lið í Meistaradeildinni.

Að öllu óbreyttu þyrfti Giona að spila í Evrópudeildinni á næsta ári þar sem City hefur forgang í Meistaradeildina í þessu tilfelli. Það er þar sem liðið er ofar í sinni deildarkeppni og útlit er fyrir að það verði City.

Það eru þó hægt að finna lausnir svo bæði lið fái að keppa í Meistaradeildinni.

CFG á 100% hlut í Manchester City en 47% hlut í Girona. Einfaldasta lausnin væri að selja einhvern hluta í Girona því svo lengi sem eigendurnir eiga undir 30% hlut í öðru félaginu, mega þau bæði keppa.

Félögin þurfa að finna út úr þessum málum fyrir 3. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 9 klukkutímum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum

Bruno Fernandes daðrar við Spán og Ítalíu – Heldur áfram að vekja athygli með ummælum sínum
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham

Fer líklega til Bandaríkjanna en ekki í faðm Messi og Beckham
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla

Forsætisráðherra til í að fara með Abramovich fyrir dómstóla
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar

Opnar sig um áhuga Manchester United í sumar
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum
Góð tíðindi af Orra
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“

Valtýr hellir sér yfir mann sem kom til Íslands á dögunum – „Það á bara að snúa honum við og senda hann úr landi“
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Fer frítt frá Liverpool

Fer frítt frá Liverpool
433Sport
Í gær

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu

Fullkrug fer líklega á láni til Ítalíu
433Sport
Í gær

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift

Lýsir miklum vonbrigðum eftir að samningnum var óvænt rift