fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Fá hugsanlega ekki að taka þátt vegna tengsla við Manchester City

Helgi Fannar Sigurðsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 18:30

Girona fagnar marki. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Ekki er víst hvort spænska liðið Girona fái að taka þátt í Meistaradeild Evrópu á næsta ári þrátt fyrir að hafa unnið sér inn þátttökurétt í keppninni með mögnuðum árangri í La Liga í ár.

Félagið á að hluta til sömu eigendur og Manchester City, City Football Group og mega eigendur ekki eiga tvö lið í Meistaradeildinni.

Að öllu óbreyttu þyrfti Giona að spila í Evrópudeildinni á næsta ári þar sem City hefur forgang í Meistaradeildina í þessu tilfelli. Það er þar sem liðið er ofar í sinni deildarkeppni og útlit er fyrir að það verði City.

Það eru þó hægt að finna lausnir svo bæði lið fái að keppa í Meistaradeildinni.

CFG á 100% hlut í Manchester City en 47% hlut í Girona. Einfaldasta lausnin væri að selja einhvern hluta í Girona því svo lengi sem eigendurnir eiga undir 30% hlut í öðru félaginu, mega þau bæði keppa.

Félögin þurfa að finna út úr þessum málum fyrir 3. júní.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 16 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?