fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Staðfestir að hann fari frá Liverpool í sumar þegar Klopp hættir

Hörður Snævar Jónsson
Miðvikudaginn 15. maí 2024 08:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Adrian markvörður Liverpool mun kveðja liðið sitt á sunnudag en samningur hans er á enda í sumar.

Markvörðurinn frá Spáni er 37 ára gamall en hann hefur verið varamarkvörður hjá City síðustu ár.

Adrian var áður hjá West Ham en líkt og Jurgen Klopp er hann að kveðja Anfield.

„Ég vil snúa aftur heim til Spánar og spila í La Liga eftir ellefu ár í ensku úrvalsdeildinni. Það væri gott að klára hringinn,“ segir Adrian.

„Ég er klár í að spila, ég er mjög ferskur þrátt fyrir það að vera 37 ára gamall.“

„Ef markvörðru hugsar vel um sig og fær engin slæm meiðsli þá er allt í góðu. Daglegar æfingar halda þér í formi til að spila.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu

Blikar töpuðu fyrri leiknum í Albaníu
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“
433Sport
Fyrir 20 klukkutímum

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann

Þrjú félög vilja Grealish – City búið að skella verðmiða á hann
433Sport
Í gær

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu

Gagnrýna Reykjavíkurborg harðlega fyrir lítil samskipti – Ætla að reisa skólaþorp á bílastæðinu
433Sport
Í gær

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?

Sagði Þorsteinn sjálfum sér upp í beinni útsendingu?