fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Kolbilaði Grikkinn hótar því að fara í mál við Gary Neville

Hörður Snævar Jónsson
Þriðjudaginn 14. maí 2024 20:00

Evangelos Marinakis er eigandi Nottingham Forest. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Evangelos Marinakis eigandi Nottingham Forest hótar því að fara í mál við Gary Neville og segist vera í samtali við vinnuveitandi hans, málið sé í skoðun.

Ástæðan eru ummæli Neville um Forest og hvernig félagið hagaði sér eftir tap gegn Everton þarþ sem dómari leiksins var sakaður um eitthvað misjafnt.

VAR dómarinn var sagður stuðningsmaður Luton sem var þá í baráttu við Forest um að halda sér í deildinni, nú er ljóst að Forest heldur sér.

Marinakis er þekktur skapmaður og vill að Neville sjái mistök sín. „Við gáfum út þessa yfirlýsingu til að verja okkur, en svo komu ummæli frá Sky Sports og einum sérstökum aðila,“ sagði Marinakis við Daily Mail núna.

Getty Images

„Ég get komið með 100 dæmi þar sem þeir ýkja, segja ekki sannleikann og niðurlægja fólk.“

„Neville er að brjóta reglur enska sambandsins, hann er eigandi Salford FC. Ummæli hans voru glórulaus en enska sambandið gerði ekkert.“

„Ég verð að passa mig, lögfræðingar mínir hafa sett sig í samband við Sky vegna Neville og því er ekki lokið. Ummæli hans voru ekki hæfi, þau voru ekki rétt og gerðu lítið úr fólki.“

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 6 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár

Deco vorkennir fyrrum leikmanni Barcelona – Seldur eftir rúmlega eitt ár
433Sport
Fyrir 19 klukkutímum

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin

Staðfesta komu Edu sem mun sjá um öll félögin
433Sport
Í gær

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér

Bjarni fer yfir vonbrigðin og framhaldið – Hlustaðu á þáttinn hér
433Sport
Í gær

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning

Staðfesta kaup á íslenska landsliðsmanninum – Kristian gerir fjögurra ára samning