fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Duran Duran kom í veg fyrir sigur Liverpool í síðasta útileik Klopp

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 21:03

Gakpo fagnar í kvöld. Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Það var mikið fjör á Villa Park í Birmingham í kvöld þegar Liverpool heimsótti Aston Villa í næst síðustu umferð ensku úrvalsdeildarinnar. Síðasti útileikur, Jurgen Klopp með Liverpool.

Emi Martinez, markvörður heimamanna var sofandi í byrjun leiks og missti fyrirgjöf inn í markið og Liverpool þar með komið yfir.

Liverpool hélt ekki lengi í forskot sitt en á tólftu mínútu jafnaði Youri Tielemans jafnaði leikinn.

Coady Gakpo kom Liverpool hins vegar í 1-2 og í upphafi seinni hálfleiks kom Jarell Quansah Liverpool í 3-1.

Gakpo fagnar í kvöld.
Getty Images

Fátt benti til þess að Villa kæmi til baka en varamaðurinn Jhon Duran skoraði í tvígang og jafnaði, fyrra markið kom á 85 mínútu og það seinna þremur mínútum síðar.

Aston Villa er með fjórum stigum meira en Tottenham í baráttunni um Meistaradeildarsæti, tapi Spurs gegn Manchester City á morgun er allt klárt. Liverpool situr áfram fast í þriðja sætinu og fer ekki úr því.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi