fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Sjónvarpskonan lét rúmfötin ekki slá sig út af laginu – „Fæ ég afslátt?“

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 20:30

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Emma Louise Jones íþróttafréttakona hjá BBC er vinsæl í starfi og hefur verið um nokkurt skeið, hún er dugleg við að birta dónaleg skilaboð sem hún fær frá karlmönnum.

Hún hefur þó líka stundum gaman af því sem birtist á skjánum hjá henni.

Eitt slítk atvik gerðist um helgina en þá hafði stuðningsmaður hennar ákveðið að búa til rúmföt með myndum af henni.

Emma sem er þekkt fyrri að styðja Leeds virðist hafa gaman af því að karlmaður á miðjum aldri vilji sofa með myndir af henni ofan á sér.

„Fæ ég afslátt af þessum hjá þér,“ skrifaði Emma í svari til mannsins á samfélagsmiðlum.

Emma verður oft fyrir áreiti og kann svo sannarlega að svara fyrir sig þegar dónalegir karlmenn fara að senda henni skilaboð. Jones birti í vetur skilaboð sem hún fékk frá ónefndum karlmanni.

Sá hafði sent henni skilaboð um að hann hefði gríðarlegan áhuga á brjóstunum hennar. Emma svaraði skilaboðunum eðlilega ekki en tveimur dögum síðar mætti sami maður og ítrekaði ósk sína.

„Hann fylgdi þessu bara á eftir 48 tímum seinna,“ skrifar Emma með færslu sinni.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn