fbpx
Þriðjudagur 16.desember 2025
433Sport

Nú líklegast að hann haldi norður í sumar

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 13:02

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Tosin Adarabioyo, miðvörður Fulham, er eftirsóttur fyrir sumarið og er á óskalista stórliða.

Adarabioyo hefur heillað með Fulham sem er að eiga gott tímabil í ensku úrvalsdeildinni og er um miðja deild.

Hefur frammistaða hans vakið athygli stærri liða og samkvæmt Daily Mail eru Newcastle og Chelsea áhugasöm.

Newcastle er þó sem stendur talið líklegra til að landa Adarabioyo.

Adarabioyo gekk í raðir Fulham frá Manchester City fyrir þremur árum síðan. Hann á aðeins eitt ár eftir af samningi sínum í London.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins

Amorim svarar fyrir sig – Gagnrýnir unga leikmenn félagsins
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar

Vilja safna fyrir launum Jesus og fá hann í janúar
433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar

Staðfest að Silva sé á förum – Horfir til HM næsta sumar