fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þetta verður launapakki Mbappe í Madríd – Fær 15 milljarða fyrir það eitt að skrifa undir

Hörður Snævar Jónsson
Mánudaginn 13. maí 2024 19:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Real Madrid mun á næstu dögum ganga frá samningi við Kylian Mbappe sem kemur frítt frá PSG í Frakklandi. Hann ákvað að framlengja ekki samning sinn í Frakklandi.

Mbappe hefur lengi verið orðaður við Real Madrid og nú er ljóst að kappinn fer til Spánar.

Fabrizio Romano sem yfirleitt er með hlutina á hreinu segir að launapakki Mbappe verði myndarlegur.

Hann fær 15 milljarða fyrir að skrifa undir hjá Real Madrid en greiðslurnar verða borgaðar yfir fimm ára samninginn hans.

Mbappe fær svo 3,7 milljarða í árslaun eftir skatt sem er talsverð launalækkun frá því sem hann hafðu hjá PSG.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur

Segir að Maignan hafi tekið ákvörðun sjálfur