fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 11:00

Úr leik Breiðabliks og Vals síðasta sumar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Bjarnason, framherji Vestra, er grófasti leikmaður Bestu deildarinnar í fyrstu sex umferðunum ef horft er til fjölda brota að meðaltali í leik.

Pétur er með sjö brot en næsti maður á eftir, Halldór Jón Sigurður Þórðarson í Fylki, er með 3,5 brot.

Valur á flesta fulltrúa á lista yfir efstu tíu í þessum tölfræðiþætti eða þrjá talsins. Þá Bjarna Mark Antonsson, Adam Ægi Pálsson og Elfar Freyr Helgason.

Brot að meðaltali á 90 mínútum
1. Pétur Bjarnason (Vestri) – 7
2. Halldór Jón Sigurður Þórðarson (Fylkir) – 3,5
3. Aron Albertsson (KR) – 3,1
4. Bjarni Mark Antonsson (Valur) – 2,9
5. Adam Ægir Pálsson ( Valur) – 2,8
6. Tryggvi Snær Geirsson (Fram) – 2,6
7-8. Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) – 2,5
7-8. Örvar Eggertsson (Stjarnan) – 2,5
9-10. Sergine Fall (Vestri) – 2,4
9-10. Elfar Freyr Helgason (Valur) – 2,4

Tölfræði frá FotMob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“

KSÍ tók ákvörðun í desember – „Ekki alltaf skemmtilegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða

Ekkert að gerast í máli Mbeumo en Brentford lætur vita af nýjum verðmiða
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu

Rashford mætti á æfingasvæði United en fær ekki að vera nálægt liðinu
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið

Missti stjórn á skapi sínu í gærkvöldi og varð alveg kolbrjálaður – Sjáðu myndbandið
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum

Verið aðdáandi Pogba síðan hann var krakki og fær nú að spila með honum