fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 11:00

Úr leik Breiðabliks og Vals síðasta sumar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Bjarnason, framherji Vestra, er grófasti leikmaður Bestu deildarinnar í fyrstu sex umferðunum ef horft er til fjölda brota að meðaltali í leik.

Pétur er með sjö brot en næsti maður á eftir, Halldór Jón Sigurður Þórðarson í Fylki, er með 3,5 brot.

Valur á flesta fulltrúa á lista yfir efstu tíu í þessum tölfræðiþætti eða þrjá talsins. Þá Bjarna Mark Antonsson, Adam Ægi Pálsson og Elfar Freyr Helgason.

Brot að meðaltali á 90 mínútum
1. Pétur Bjarnason (Vestri) – 7
2. Halldór Jón Sigurður Þórðarson (Fylkir) – 3,5
3. Aron Albertsson (KR) – 3,1
4. Bjarni Mark Antonsson (Valur) – 2,9
5. Adam Ægir Pálsson ( Valur) – 2,8
6. Tryggvi Snær Geirsson (Fram) – 2,6
7-8. Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) – 2,5
7-8. Örvar Eggertsson (Stjarnan) – 2,5
9-10. Sergine Fall (Vestri) – 2,4
9-10. Elfar Freyr Helgason (Valur) – 2,4

Tölfræði frá FotMob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 14 klukkutímum

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar

Mamman pirruð á að enginn ræði neitt nema útlit dóttur sinnar
433Sport
Fyrir 15 klukkutímum

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram

Tom Brady og félagar sparka 15 leikmönnum út – Willum og Alfons verða áfram
433Sport
Fyrir 17 klukkutímum

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt

Óveðurský yfir Akranesi – Velta því fyrir sér hvort Jón Þór þurfi að óttast um starf sitt
433Sport
Fyrir 18 klukkutímum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum

Umboðsmaður Klopp slekkur í nýjustu kjaftasögunum
433Sport
Fyrir 21 klukkutímum

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi

Fullyrt að fyrstu kaup United í sumar komi strax eftir helgi
433Sport
Fyrir 22 klukkutímum

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn

Ten Hag eftirsóttur og stór klúbbur bætist í hópinn