fbpx
Laugardagur 25.október 2025
433Sport

Þetta eru grófustu leikmenn Bestu deildarinnar það sem af er – Pétur langefstur á listanum

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 11:00

Úr leik Breiðabliks og Vals síðasta sumar. Mynd: DV/KSJ

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Pétur Bjarnason, framherji Vestra, er grófasti leikmaður Bestu deildarinnar í fyrstu sex umferðunum ef horft er til fjölda brota að meðaltali í leik.

Pétur er með sjö brot en næsti maður á eftir, Halldór Jón Sigurður Þórðarson í Fylki, er með 3,5 brot.

Valur á flesta fulltrúa á lista yfir efstu tíu í þessum tölfræðiþætti eða þrjá talsins. Þá Bjarna Mark Antonsson, Adam Ægi Pálsson og Elfar Freyr Helgason.

Brot að meðaltali á 90 mínútum
1. Pétur Bjarnason (Vestri) – 7
2. Halldór Jón Sigurður Þórðarson (Fylkir) – 3,5
3. Aron Albertsson (KR) – 3,1
4. Bjarni Mark Antonsson (Valur) – 2,9
5. Adam Ægir Pálsson ( Valur) – 2,8
6. Tryggvi Snær Geirsson (Fram) – 2,6
7-8. Elfar Árni Aðalsteinsson (KA) – 2,5
7-8. Örvar Eggertsson (Stjarnan) – 2,5
9-10. Sergine Fall (Vestri) – 2,4
9-10. Elfar Freyr Helgason (Valur) – 2,4

Tölfræði frá FotMob

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu

Bruno ræðir rosalega tilboðið frá Sádí Arabíu opinskátt – Ræddi við konu sína sem spurði að þessu
433Sport
Fyrir 13 klukkutímum

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“

Fréttamenn RÚV furða sig á fjaðrafokinu í vikunni – „Sorglegt og lélegt, þetta á ekkert að gerast“
433Sport
Í gær

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli

Gary Neville hjólar í eiganda Nottingham – Mikið hatur þeirra á milli
433Sport
Í gær

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara

Vestri ekki skorað eða fengið stig með Sigurð á flautunni í sumar – KR sótt átta stig í sumar með hann sem dómara
433Sport
Í gær

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig

Ráðskona og öryggisvörður handtekin – Lögreglan setti upp gildru og náði þeim þannig
433Sport
Í gær

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi

Gjaldþrot og fall blasir við sögufrægu félagi