fbpx
Miðvikudagur 09.júlí 2025
433Sport

Ten Hag í sögubækurnar með tapinu í gær

Helgi Fannar Sigurðsson
Mánudaginn 13. maí 2024 09:00

Getty Images

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Manchester United hélt áfram að skrifa söguna en engan veginn á jákvæðan hátt í tapinu gegn Arsenal í gær.

Liðin mættust í stórleik helgarinnar í ensku úrvalsdeildinni. Rauðu djöflarnir stóðu í Skyttunum í leiknum en að lokum unnu lærisveinar Mikel Arteta dýrmætan 0-1 sigur í toppbaráttunni við Manchester City.

Markið sem Leandro Trossard skoraði í gær var númer 82 sem United fær á sig í öllum keppnum á tímabilinu. Það er það mesta sem liðið hefur fengið á sig í 53 ár eða síðan tímabilið 1970-1971.

Þá hefur United nú tapað 19 af 49 leikjum á þessari leiktíð. Það hefur ekki gerst síðan tímabilið 1977-1998.

United á tvo leiki eftir í ensku úrvalsdeildinni á leiktíðinni en getur hæst endað í sjötta sæti. Liðið er hins vegar komið í úrslitaleik enska bikarsins þar sem nágrannarnir í Manchester City verða andstæðingurinn.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“

Þorsteinn öskuillur á blaðamannafundi – „Dónalegt og nautheimskulegt“
433Sport
Fyrir 8 klukkutímum

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“

Lýsir þrúgandi andrúmslofti eftir áfallið um helgina – „Hafa bara verið í sjokki“
433Sport
Fyrir 11 klukkutímum

Chelsea mætir Real eða PSG

Chelsea mætir Real eða PSG
433Sport
Fyrir 12 klukkutímum

Ísak Snær á leið til Danmerkur

Ísak Snær á leið til Danmerkur
433Sport
Í gær

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki

Leggur til stórkostlegar breytingar hjá KSÍ svo hörmungarnar endurtaki sig ekki
433Sport
Í gær

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“

Spenntur fyrir kvöldinu: Mætir goðsögninni í mikilvægum leik – ,,Sendi mér skilaboð og hvatti okkur áfram“