fbpx
Miðvikudagur 21.maí 2025
433Sport

Stórkostlegur Xhaka jafnaði 14 ára gamalt met

Victor Pálsson
Laugardaginn 11. maí 2024 15:22

Granit Xhaka. Mynd/Instagram

Ekki missa af Helstu tíðindum dagsins í pósthólfið þitt

Lesa nánar

Granit Xhaka hefur ekki verið neitt annað en stórkostlegur fyrir lið Bayer Leverkusen á þessu tímabili.

Leverkusen stefnir á að vinna þrennuna á þessari leiktíð og hefur nú þegar tryggt sér sigur í Bundesligunni.

Liðið komst í úrslitaleik Evrópudeildarinnar á fimmtudag með því að gera 2-2 jafntefli við Roma á heimavelli.

Xhaka skapaði 10 færi fyrir liðsfélaga sína í þessum leik sem er met í Evrópudeildinni en hann á það ásamt Juan Mata.

Mata er fyrrum leikmaður Chelsea og Manchester United en hann bjó til tíu færi fyrir Valencia gegn Club Brugge fyrir 14 árum.

Athugasemdir eru á ábyrgð þeirra sem þær skrá. DV áskilur sér þó rétt til að eyða ummælum sem metin verða sem ærumeiðandi eða ósæmileg. Smelltu hér til að tilkynna óviðeigandi athugasemdir.

Fleiri fréttir

Mest lesið

Nýlegt

433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni

Dánarorsök hins 19 ára drengs opinberuð – Tók eigið líf eftir að draumurinn var úr sögunni
433Sport
Fyrir 7 klukkutímum

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans

Guardiola hótar því að hætta ef stjórn City virðir ekki ósk hans
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði

Segir landslið leiðinlegasta fólks á Íslandi í herferð með blaðamann sem gerir endalausar fréttir með sér í liði
433Sport
Fyrir 10 klukkutímum

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld

Hafa meiri trú á Manchester United í kvöld
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli

Þetta myndband af Trent vekur gríðarlega athygli
433Sport
Fyrir 23 klukkutímum

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“

Myndband: Stríð meðal netverja eftir hið umdeilda atvik í Kópavogi – „Menn verða að hætta þessu“
433Sport
Í gær

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga

Góðar og slæmar fréttir fyrir stuðningsmenn United í aðdraganda leiksins mikilvæga
433Sport
Í gær

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn

Guardiola ætlar í slag við Slot um vinstri bakvörðinn